Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 5. október 2002 kl. 13:28

Hraðakstur í gær en tíðindalaust í nótt

Nokkrir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gær. Einn var tekinn á 122 km. hraða á Reykjanesbrautinni og annar á 112 km. hraða á Miðnesheiði. Fleiri voru teknir yfir leyfilegum hámarkshraða og allir hljóta sekt frá ríkissjóði.Í nótt var hins vegar rólegt á vaktinni hjá lögreglunni, samkvæmt upplýsingasíma lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024