Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 9. apríl 2001 kl. 09:58

Hraðakstur á Reykjanesbraut

Frekar rólegt var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt og lítið bar á
ölvunarútköllum þrátt fyrir að fjöldi manns hafi verið á ferli.
Talsvert bar hins vegar á hraðakstri á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Að sögn lögreglu var einn ökumaður tekinn á 140 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði var 90 km/klst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024