Fréttir

Hraðahindrun kemur ökumönnum á óvart
Miðvikudagur 7. september 2005 kl. 08:17

Hraðahindrun kemur ökumönnum á óvart

Ný hraðahindrun hefur verið sett upp á Njarðarbraut, á Fitjum og hafa komið nokkrar tilkynningar til lögreglu um skemmdir neðan á bifreiðum sem ekið hefur verið yfir hana.  Hindrunin virðist koma ökumönnum á óvart.

Á næturvaktinni var einn ökumaður stöðvaður á Grindavíkurvegi vegna of hraðs aksturs mældur hraði var 120 km þar sem leyfður er 90 km hraði.

Myndin: Þessi hraðahindrun er saklaus, í samanburði við þá sem er á Njarðarbraut.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25