Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 25. júlí 2008 kl. 09:56

Hótaði lögreglumanni ofbeldi

Ökumaður var stöðvaður á Hafnargötunni í Keflavík í gærmorgun grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann færður á stöð ásamt farþega. Farþegi í bifreiðinni var mjög ósáttur við afskipti lögreglu og hótaði lögreglumanninum með því að ætla að ganga rækilega í skrokk á honum þegar hann verður ekki á vakt. Hótunin verður kærð, segir lögreglan á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024