Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hopp til Suðurnesjabæjar og Grindavíkur
Hopp opnaði í Reykjanesbæ sumarið 2021.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 8. apríl 2022 kl. 07:37

Hopp til Suðurnesjabæjar og Grindavíkur

Hopp ehf. hefur óskað eftir leyfi til að reka stöðvalausa deilileigu á rafskútum í Grindavík. Bæjarráð tók erindið fyrir á síðasta fundi sínum og fagnar framtakinu.

Fulltrúar ungmennaráðs Suðurnesjabæjar ætla að óska eftir fundi með umhverfis- og skipulagssviði til að ræða  hlaupahjólaleigu í Suðurnesjabæ. Á síðasta fundi ungmennaráðs var rætt um að fá Hopp hlaupahjól í Suðurnesjabæ fyrir sumarið 2022.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024