Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Hópið opið fyrir göngugarpa klukkan sex á morgnana
Miðvikudagur 11. september 2013 kl. 09:19

Hópið opið fyrir göngugarpa klukkan sex á morgnana

Hópið, fjölnota íþróttahús í Grindavík, er nú opið fyrir göngufólk frá kl. 6 á morgnana virka daga, og fram eftir morgni. Í Hópinu er hægt að fá sér góðan göngutúr í skjóli fyrir veðrum og vindum og eru allir velkomnir.

Eldri borgarar hafa verið duglegir að nýta sér Hópið yfir vetrartímann.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25