Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Holtaskóli í 1. og 3. sæti í Stóru upplestrarkeppninni
Erna Rós Agnarsdóttir og Birgitta Rós Ásgrímsdóttir.
Miðvikudagur 25. mars 2015 kl. 08:45

Holtaskóli í 1. og 3. sæti í Stóru upplestrarkeppninni

Akurskóli í 2. sæti.

Birgitta Rós Ásgrímsdóttir úr Holtaskóla sigraði í Stóru upplestrarkeppni Reykjanesbæjar sem fram fór í gær. Olga Nanna Corvetto úr Akurskóla hreppti annað sætið og Erna Rós Agnarsdóttir úr Holtaskóla í því þriðja. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Olga Nanna Corvetto ásamt skólastjóra Akurskóla, Sigurbjörgu Róbertsdóttur. Mynd af síðu Akurskóla.