SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Höfnin í Keflavík máluð
Miðvikudagur 10. júlí 2013 kl. 10:56

Höfnin í Keflavík máluð

Unnið hefur verið við málningarvinnu við Keflavíkurhöfn að undanförnu. Þessir fáu góðviðrisdagar eru nýttir til málningarvinnu hafnarstarfsmanna með dyggri aðstoð bæjarstarfsmanna auk annarrar viðhaldsvinnu og tiltekt á hafnarsvæðunum hjá Reykjaneshöfn sem unnin er hina vætusömu dagana.



www.reykjanesbaer.is

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025