Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Höfðu afskipti af 15 ára dreng vegna vélsleðaaksturs innanbæjar
Þriðjudagur 17. janúar 2006 kl. 09:28

Höfðu afskipti af 15 ára dreng vegna vélsleðaaksturs innanbæjar

Íbúar í Grindavík tilkynntu um akstur vélsleða í bænum en samkvæmt lögreglusamþykkt Grindavíkur er akstur slíkra tækja í bænum óheimil nema með leyfi lögreglu. Í dagbók lögreglu kemur fram að
ekkert slíkt leyfi hefur verið gefið út. 

Höfð voru afskipti af 15 ára pilti sem hafði verið á vélsleða fyrr um kvöldið. Pilturinn var vegna ungs aldurs réttindalaus en bílpróf eða bifhjólpróf þarf til að aka vélsleða. Sleðinn var auk þess númerslaus.

Myndin er úr safni og tengist frétinni ekki
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024