Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 24. febrúar 2003 kl. 07:58

Hlýtt og blautt

Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan 3-10 m/s, en 10-15 vestantil á landinu síðdegis. Dálítil væta sunnan- og vestanlands, en léttir heldur til á Norður- og Austurlandi. Hiti 0 til 7 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024