Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýtt í veðri
Fimmtudagur 11. september 2008 kl. 09:20

Hlýtt í veðri

Spáð er norðaustan 8-13 m/s, en lægir í kvöld við Faxaflóann. Sunnan og síðar suðaustan 8-13 á morgun. Rigning með köflum og hiti 11 til 16 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Veðurhorfur á landinu næstu daga:



Á laugardag og sunnudag:


Suðaustan 10-15 m/s og víða rigning, en hægari og þurrt að kalla norðaustan til. Hiti 10 til 15 stig.



Á mánudag:


Suðvestan 8-13 m/s og skúrir sunnan- og vestanlands, annars bjartviðri. Hiti 10 til 16 stig að deginum, hlýjast norðaustantil.



Á þriðjudag:


Suðlæg átt og stöku skúrir sunnan- og vestantil, annars léttskýjað. Heldur hlýnandi.



Á miðvikudag:


Útlit fyrir stífa suðaustanátt með vætu sunnan- og vestanlands, en þurrt annars staðar. Milt í veðri.