Veðurhorfur á Faxaflóa næsta sólarhringinn: Suðvestan og vestan 5-10 m/s en 10-15 í kvöld. Súld með köflum og hiti 1 til 4 stig.