Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýjast á Garðskagavita
Föstudagur 19. ágúst 2005 kl. 09:10

Hlýjast á Garðskagavita

Klukkan 6 var fremur hæg breytileg átt og víða bjart veður, en skýjað sums staðar við ströndina. Hiti var 1 til 11 stig, svalast á Húsafelli, en hlýjast á Garðskagavita.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og skýjað með köflum. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 13-18 m/s og rigning í kvöld. Heldur hægari sunnanátt í nótt og skúrir. Hiti 10 til 16 stig að deginum.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024