Hlutur Björgólfs Thors metinn í iðnaðarnefnd

Iðnaðarnefnd Alþingis mun meta áhrif skýrslu rannsóknarnefndar og hlut Björgólfs Thors Björgólfssonar áður en frumvarp um þjónustusamning milli ríkisins og Verne holding verður afgreitt úr nefndinni. Starfsemi gagnavers Verne holding á Suðurnesjum strandar á frumvarpinu.
Mbl.is greinir frá þessu, sjá nánar hér.






