Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlutafé skilar krónum í kassann
Mánudagur 9. júlí 2018 kl. 09:37

Hlutafé skilar krónum í kassann

Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis hagnaðist um rúma eina milljón króna á eignarhlut sínum í Bláa lóninu á síðasta ári.
 
Bláa Lónið tilkynnti með bréfi þann 20. júní sl. um arðgreiðslur til hluthafa. Um er að ræða kr. 1.150.521,- til Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024