Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hljómsveitin Klassart með vinsælasta lag ársins 2010
Föstudagur 31. desember 2010 kl. 15:27

Hljómsveitin Klassart með vinsælasta lag ársins 2010

Árið 2010 hefur verið viðburðarríkt hjá krökkunum í Klassart, fyrr á árinu gáfu þau út aðra breiðskífu sína Bréf frá París og nú hefur Rás 2 tilkynnt að lagið Gamli grafreiturinn væri mest spilaða lag ársins á stöðinni. Í öðru sæti var hljómsveitin Dikta með lagið sitt Thank you. Er þetta svo sannarlega glæsilegur árangur hjá þeim.

Hér meðfylgjandi er sýnishorn af flutningi þeirra á laginu hjá Loga.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024