Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu
Miðvikudagur 3. október 2012 kl. 09:41

Hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu

Hlaupararnir Christine Buchholz og Anna Sigríður Sigurjónsdóttir frá Grindavík, sem hafa tekið þátt í fjölda ofurhlaupa undanfarin misseri, ætla að hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu 20.-21. október nk. Þær stöllur taka þá þátt í ofurhlaupinu Ultima Frontera í Andalúsíu á Spáni. Þeir sem vilja heita á Christine og Önnu Sigríði og styrkja þannig MS félagið geta gert það á eftirfarandi hátt:

Símanúmer sem hægt er að hringja í til styrktar MS félaginu, upphæðin dregst af næsta símreikningi.
901 5010 kr. 1000.-
901 5030 kr. 3000.-
901 5050 kr. 5000.-

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leggja má inn á reikning félagsins frjáls framlög merkt HLAUP í Landsbankann:
0115-26-102713 - kt. 520279-0169

Frá þessu er greint á heimasíðu Grindvíkinga.