Mánudagur 5. júní 2000 kl. 18:20
Hjólhýsi út í veður og vind!
Hvassviðri hefur valdið nokkrum vandræðum á Suðurnesjum. Nú undir kvöld fauk hjólhýsi sem dregið var af bíl eftir Grindavíkurvegi út í veður og vind.Ekki er vitað um tjón bíða átti betra veðurs með að bjarga hjólhýsinu upp á veg að nýju.