Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hjólbarðastuldur og skemmdarverk í Garðinum
Mánudagur 24. febrúar 2003 kl. 11:28

Hjólbarðastuldur og skemmdarverk í Garðinum

Skömmu eftir hádegi var tilkynnt um þjófnað í Garði. Þar hafði verið farið í fyrirtæki og stolið fjórum hjólbörðum á felgum. Um er að ræða 38" hjólbarða og nokkurt tjón fyrir eiganda þar sem andvirði er talið um 200 þúsund krónur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024