Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 19. nóvember 2002 kl. 08:29

Hjólbarðafjall

Í skýrslu stjórnar Sorpeyðingar Suðurnesja sf. fyrir árið 2001 kemur fram að mikið magn af notuðum hjólbörðum hafi safnast á lóð Sorpeyðingarstöðvarinnar þar sem nú er ekki leyfilegt að brenna hjólbarða. Á árinu 2001 var farið með um 200 tonn af hjólbörðum til eyðingar með ærnum tilkostnaði, en ennþá eru eftir að minnsta kosti 500 tonn af notuðum hjólbörðum á lóð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024