Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Hjólaði í hlið bifreiðar
Sunnudagur 14. september 2003 kl. 14:33

Hjólaði í hlið bifreiðar

Ungur piltur slasaðist minniháttar þegar hann hjólaði í hlið bifreiðar á mótum Hringbrautar og Suðurtúns síðdegis í gær. Lögregla og sjúkrabíll voru kölluð á staðinn en pilturinn var fluttur til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann fékk að fara heim að lokinni skoðun. Meðfylgjandi mynd var tekin á slysstað í gær. VF-mynd: Hilmar Bragi
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner