Þriðjudagur 21. september 2004 kl. 19:02
Hjartagangan verður á sunnudag
Hin árlega Hjartaganga verður gengin á sunnudaginn næstkomandi, á alþjóðlega Hjartadeginum. Samtök Hjartasjúklinga á Suðurnesjum sjá um framkvæmd göngunnar.
Hjartagangan í ár hefst klukkan 10.30 og verður gengið frá Sundmiðstöðinni í Keflavík.