Hjalti byggir stærri Fjölbrautaskóla
 Á föstudag voru opnuð tilboð í viðbyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja en alls bárust 5 tilboð í verkið. Hjalti Guðmundsson ehf. átti lægsta tilboðið í verkið upp á rúmar 369 milljónir króna, en hæsta tilboðið hljóðaði upp á 567 milljónir króna.Kostnaðaráætlun verksins hljóðaði upp á 356 milljónir og er tilboð Hjalta Guðmundssonar ehf. því 13 milljónum króna lægra en kostnaðaráætlun.
Á föstudag voru opnuð tilboð í viðbyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja en alls bárust 5 tilboð í verkið. Hjalti Guðmundsson ehf. átti lægsta tilboðið í verkið upp á rúmar 369 milljónir króna, en hæsta tilboðið hljóðaði upp á 567 milljónir króna.Kostnaðaráætlun verksins hljóðaði upp á 356 milljónir og er tilboð Hjalta Guðmundssonar ehf. því 13 milljónum króna lægra en kostnaðaráætlun.Myndin er af sigurtillögunni:
Verktaki : Hjalti Guðmundsson ehf
Arkitektar: Arkitektar Skógarhlíð ehf (ASK arkitektar)


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				