Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hjálmlausir tilkynntir til barnaverndar
Mánudagur 6. maí 2019 kl. 10:32

Hjálmlausir tilkynntir til barnaverndar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af tveimur hjálmlausum unglingspiltum á vespu. Þeim var gerð grein fyrir að um væri að ræða ólöglegt og hættulegt athæfi. Þeir lofuðu bót og betrun, sá sem ók læsti vespunni og héldu þeir leiðar sinnar fótgangandi. 
 
Aðstandendum var tilkynnt um málið svo og barnaverndarnefnd.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024