Hiti um og undir frostmarki
Klukkan 9 var hægviðri á landinu. Snjókoma suðvestantil, en annars hálfskýjað eða léttskýjað. Hiti frá 3 stigum niður í 11 stiga frost, mildast í Vestmannaeyjum.
Yfirlit
Austur af landinu er 1018 mb hæðarhryggur sem þokast suðaustur. Um 300 km SSV af Reykjanesi er 1004 mb lægð sem fer ANA. Norðaustur af Nýfundnalandi er 977 mb lægð sem hreyfist allhratt NA og verður á Grænlandshafi á morgun.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað og snjókoma eða slydda með köflum sunnantil í dag, en annars hálfskýjað eða léttskýjað. Víða talsvert frost norðan- og austanlands. Annars frost 0 til 6 stig, en hiti við frostmark við suðurströndina í dag. Vaxandi sunnan átt á morgun, 13-18 og rigning vestantil um hádegi, en 8-13 austantil síðdegis og dálítil rigning eða slydda. Hlýnandi veður.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg austlæg átt og snjókoma með köflum, einkum sunnantil. Hiti um og undir frostmarki. Þurrt síðdegis. Gengur í sunnan 13-18 m/s með rigningu í fyrramálið og hlýnar.
Yfirlit
Austur af landinu er 1018 mb hæðarhryggur sem þokast suðaustur. Um 300 km SSV af Reykjanesi er 1004 mb lægð sem fer ANA. Norðaustur af Nýfundnalandi er 977 mb lægð sem hreyfist allhratt NA og verður á Grænlandshafi á morgun.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað og snjókoma eða slydda með köflum sunnantil í dag, en annars hálfskýjað eða léttskýjað. Víða talsvert frost norðan- og austanlands. Annars frost 0 til 6 stig, en hiti við frostmark við suðurströndina í dag. Vaxandi sunnan átt á morgun, 13-18 og rigning vestantil um hádegi, en 8-13 austantil síðdegis og dálítil rigning eða slydda. Hlýnandi veður.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg austlæg átt og snjókoma með köflum, einkum sunnantil. Hiti um og undir frostmarki. Þurrt síðdegis. Gengur í sunnan 13-18 m/s með rigningu í fyrramálið og hlýnar.