Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hiti um frostmark í dag
Föstudagur 11. febrúar 2005 kl. 08:45

Hiti um frostmark í dag

Klukkan 6 var vestlæg átt, 8-13 m/s og stöku él, en léttskýjað suðaustanlands. Hlýjast var 3ja stiga hiti við Faxaflóa, en kaldast 4ra stiga frost.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Vestlæg átt, 8-13 m/s, en hægari eftir hádegi og norðvestan 8-13 á morgun. Él víða um land, en yfirleitt bjart austanlands. Yfirleitt vægt frost, en sums staðar frostlaust úti við ströndina.

Kort: Sjónvarpskort veðurstofunnar gert í gærkvöldi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024