Þriðjudagur 13. desember 2011 kl. 09:14
Hiti um frostmark
Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Norðaustan 5-13 og skýjað með köflum, en 10-18 kringum hádegi og hvassast og dálítil él norðantil. Dregur úr vindi á morgun. Hiti um og undir frostmarki.
Færð
Hálkublettir eða hálka er víða á Suðurnesjum en hálka á Suðurstrandarvegi.