Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 19. febrúar 2003 kl. 08:48

Hiti nálægt frostmarki

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt, 5-10 m/s, en suðaustan 8-15 m/s austantil. Þurrt að mestu norðaustanlands, rigning um landið suðaustanvert, en annars snjókoma öðru hverju. Heldur hvassara um tíma seint í nótt. Norðaustlæg átt, 8-13 m/s á morgun, en suðlægari allra austast. Dálítil snjókoma eða rigning um landið austanvert, en skýjað með köflum og úrkomulítið vestantil. Hiti í kringum frostmark, en hiti 3 til 8 stig austanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024