Veðrið um hádegi í dag Suðvestan 8-13 m/s og él. Heldur hvassara í nótt og fyrramálið. Hiti kringum frostmark.