Hiti eykst en áfram skúrir
Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Austan og síðar norðaustan 5-13 m/s. Stöku skúrir og hiti 3 til 10 stig.
Horfur á landinu næsta sólarhring
Austanátt, víða 8-13 m/s í dag en hvassara syðst. Fer að rigna við suðurströndina, annars stöku skúrir. Hiti 2 til 10 stig. Norðaustan 8-13 í kvöld með rigningu á N- og A-landi, svipað veður á morgun.