Veðurhorfur næsta sólarhring
Suðaustan 8-13 m/s og lítilsháttar rigning í fyrstu, síðan þurrt að kalla. Suðlægari og dálítil væta á morgun. Hiti 11 til 16 stig.