Hiti 14 til 20 stig í dag
Klukkan 6 var hægviðri. Skýjað og úrkomulítið. Þokubakkar voru við Austfirði. Hiti 7 til 12 stig.
Norðlæg átt eða hafgola, yfirleitt 3-8 m/s. Skýjað og úrkomulítið austanlands og við norðurströndina og hiti 9 til 14 stig, en annars birtir víða til þegar kemur fram á morguninn og hiti 14 til 20 stig. Hægviðri eða hafgola á morgun og áfram skýjað á Austurlandi og dálítil súld við ströndina, en annars víða bjartviðri og stöku síðdegisskúrir. Áfram hlýtt í veðri.
Norðlæg átt eða hafgola, yfirleitt 3-8 m/s. Skýjað og úrkomulítið austanlands og við norðurströndina og hiti 9 til 14 stig, en annars birtir víða til þegar kemur fram á morguninn og hiti 14 til 20 stig. Hægviðri eða hafgola á morgun og áfram skýjað á Austurlandi og dálítil súld við ströndina, en annars víða bjartviðri og stöku síðdegisskúrir. Áfram hlýtt í veðri.