Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hiti 10 til 22 stig í dag
Sunnudagur 24. júlí 2005 kl. 10:30

Hiti 10 til 22 stig í dag

Klukkan 6 var hægviðri á landinu, þokusúld sunnantil og við austurströndina. Víða þokuloft annars staðar, en léttskýjað inn til landsins á Norðurlandi. Hiti 7 til 14 stig, svalast á Austfjörðum.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðvestan 3-8 m/s. Léttskýjað en þokuloft við sjóinn, einkum í nótt. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast í uppsveitum.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024