Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 28. apríl 2002 kl. 16:20

Hitaveita Suðurnesja hyggst leggja 14km háspennulínu

Hitaveita Suðurnesja hyggst leggja nýja um 14 km langa háspennulínu, frá tengivirki við fyrirhugað raforkuver á Reykjanesi að aðveitustöð við núverandi 132 kV línu, Svartsengi – Fitjar, nálægt Rauðamel um 5 km norðan við Svartsengi. Málspenna línunnar verður 220 kV, en hún verður í fyrstu rekin á 132 kV spennu. Stefnt er að því að framkvæmdir við línuna geti hafist sumarið 2003 og að þeim verði lokið haustið 2004. Þetta kemur fram á vefsíðu Verkfræðistofunar Línuhönnun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024