Hitamet slegin á Suðurnesjum
Veðurstofa Íslands hefur tekið saman lista yfir hitametin sem slegin hafa verið eitt af öðru í hitabygljunni síðustu daga. Þannig hafa veðurstöðvar á Suðurnesjum slegið met. Þannig mældist 25 stiga hiti á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Annars voru hitametin svona: Keflavíkurflugvöllur 25,0 stiga hiti, Grindavík 24,2 stiga hiti, Hvassahraun 25,4 stiga hiti, Reykjanesbraut á Strandaheiði 23,4 stiga hiti. Garðskagaviti náði ekki að slá persónulegt hitamet í vikunni.
Myndin er af Huldu Jónsdóttur, Qmen-stúlku vikunnar, sem fækkaði fötum í hitabylgjunni í vikunni, en myndir af henni má skoða undir slóðinni http://vf.is/qmen