Fimmtudagur 11. ágúst 2011 kl. 11:07
Heyskapur við Nýjaland í Garði
Það hefur heldur betur viðrað vel fyrir heyskap á Suðurnesjum síðustu daga. Meðfylgjandi myndir voru teknar á túninu við Nýjaland í Garði þar sem frístundabændur voru í heyskap.
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson