HS Orka
HS Orka

Fréttir

Herþota í vanda við Keflavík
Miðvikudagur 15. september 2010 kl. 15:11

Herþota í vanda við Keflavík

Viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út vegna hættustigs á Keflavíkurflugvelli. F-15 herþota sem er í loftrýmisgæslu við Íslandsstrendur er í vanda. Einn maður er um borð og var vélin áætluð til lendingar á Keflavíkurflugvelli eftir fáeinar mínútur. Ekki er vitað hvað amar að en vélin er með um 5000 pund af eldsneyti um borð.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25