Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hér eru Víkurfréttir í dag
Miðvikudagur 24. janúar 2018 kl. 09:25

Hér eru Víkurfréttir í dag

Myndarlegar Víkurfréttir koma út í dag. Blað vikunnar er 32 síður í þessari viku. Við tilkynnum um mann ársins 2017 á Suðurnesjum, flytjum kísilannál, segjum frá framkvæmdum og sýnum þorrablótsmyndir bæði úr Garði og frá Hlévangi. Þá er myndarleg umfjöllun um íþróttir í blaðinu.
 
Víkurfréttum er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum á miðvikudögum og fimmtudögum.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024