Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 14. maí 2002 kl. 11:11

Helgi Jónas kominn í takkaskóna á ný

Helgi Jónas Guðfinnsson körfuknattleikskappi úr Grindavík hefur ákveðið að taka fram takkaskóna á ný og leika með knattspyrnuliði Grindavíkur í sumar. Helgi hefur verið duglegur að æfa undanfarið og ætlar greinilega að láta til sín taka. Þeir sem þekkja til Helga segja hann góðan knattspyrnumann og það skildi þó ekki verða að við ættum eftir að sjá kappan á knattspyrnuvellinum í sumar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024