Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Héldu tombólu fyrir Rauða Krossinn
Fimmtudagur 7. júní 2018 kl. 09:41

Héldu tombólu fyrir Rauða Krossinn

Aþena Ósk Davíðsdóttir og Lilja Bára Kristinsdóttir héldu tombólu fyrir utan búðina í Vogum þar sem þær seldu dót til styrktar Rauða Krossinum. Þær stöllur seldu miða fyrir 728 kr. og þakkar Gréta Morthens, þjónustufulltrúi Rauða Krossins þeim kærlega fyrir framtakið.

 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner