Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heitavatnslaust á Suðurnesjum
Fimmtudagur 21. júlí 2016 kl. 00:11

Heitavatnslaust á Suðurnesjum

Líklega komið á í fyrramálið

Heitavatnslaust er í öllum byggðarlögum á Suðurnesjum utan Grindavíkur. Ástæðan er sú að gat kom á Njarðvíkuræð rétt ofan við hringtorgið á Fitjum um kvöldmatarleytið. Enn er unnið að því að gera við lekann en ekki er ljóst hvenær því verki lýkur.

Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá HS veitum er gert ráð fyrir því að heita vatnið komist í lag í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024