Heimsreisumyndir eftir helgina
Myndir frá heimsreisuförunum Hemma og Magga koma á vefsíðu þeirra félaga eftir helgina. Í gær var tekið í notkun nýtt vefumsjónarkerfi Víkurfrétta sem gerir alla birtingu ljósmynda mun auðveldari. Hemmi og Maggi hafa sent mikið af myndum sem því miður hefur ekki tekist að birta, en það stendur til bóta eftir helgi.Spennandi ferðasögu félaganna verður áfram hægt að fylgjast með á heimsreisuvefnum, www.vf.is/heimsreisa