Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heimskautin heilla fá styrk til viðgerðar
Miðvikudagur 13. mars 2019 kl. 02:41

Heimskautin heilla fá styrk til viðgerðar

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt að veita styrk til viðgerða á sýningunni Heimskautin heilla í samræmi við erindi frá Þekkingarsetri Suðurnesja. Styrkurinn nemur að hámarki 2,4 milljónum króna.
 
Bæjarráð leggur á það áherslu að samkomulag vegna reksturs og umsjónar sýningarinnar Heimskautin heilla verði kláruð hið fyrsta.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024