Heimafæðingar og hrekkjavaka í blaði vikunnar
Heimafæðingar eru til umfjöllunar í þessu tölublaði Víkurfrétta sem verður dreift á alla okkar dreifingarstaði fyrir hádegi á morgun. Við heimsækjum einnig fyrirtækið VIGT í Grindavík, sýnum myndir frá hrekkjavöku í Njarðvíkurskóla, birtum myndir af nýjum leikskóla sem á að byggja í Suðurnesjabæ og fjölmargt annað.
Rafræna útgáfu blaðsins má sjá hér að neðan.