Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Heilsusjálfssalar í grunnskólum Suðurnesjabæjar?
Sunnudagur 26. desember 2021 kl. 09:05

Heilsusjálfssalar í grunnskólum Suðurnesjabæjar?

Ungmennaráð Suðurnesjabæjar ræddi á síðasta fundi sínum stöðu máls er varðar uppsetningu heilsusjálfsala í grunnskólum bæjarins. Fulltrúar ungmennaráðs ásamt nemendaráði ætla með tillögur á fund skólastjórnenda beggja grunnskóla um sjálfsalana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024