Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Heilbrigðisstofnun með læknaþjónustu á Nesvöllum
Frá undirritun samningsins, f.v. Halldór Jónsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, og Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu.
Mánudagur 26. maí 2014 kl. 10:16

Heilbrigðisstofnun með læknaþjónustu á Nesvöllum

Hrafnista og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að læknar heilbrigðisstofnunarinnar munu annast alla læknisþjónustu við heimilisfólk og þjónustuþega Hrafnistu á Nesvöllum og Hlévangi í Reykjanesbæ.

Samningurinn hefur þegar tekið gildi en alls er um að ræða þjónustu við 90 íbúa heimilanna.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25