Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hefta fok á þakjárni í Garði
Þriðjudagur 10. janúar 2012 kl. 16:38

Hefta fok á þakjárni í Garði

Björgunarsveitin Ægir í Garði er þessa stundina að hefta fok á þakplötum af gömlum útihúsum við Blómsturvelli í Garði. Hluti af þaki útihússins er fokinn af og liggur járnið á víð og dreif um stórt svæði.

Aðstæður á vettvangi voru erfiðar, mikið rok og dimm él með köflum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þá var Björgunarsveitin Suðurnes kölluð út fyrr í dag þar sem þakjárn var að losna af húsnæði í Grófinni í Keflavík.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útkallinu hjá Ægismönnum nú áðan.

VF-myndir: Hilmar Bragi