Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Hátt uppi
  • Hátt uppi
Fimmtudagur 9. október 2014 kl. 17:02

Hátt uppi

– fer 32 metra upp í loft við bestu aðstæður.

Það getu verið gott útsýni úr körfunni á körfubíl slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja. Þegar karfan er komin í hæstu stöðu nær hún 32 metra upp í loft. Menn geta því verið nokkuð hátt uppi við slökkvistörf og aðrar björgunaraðgerðir.

Myndin var tekin nú áðan þar sem prófanir fóru fram á körfubílnum við slökkvistöðina við Hringbraut í Keflavík.

VF-mynd: Hilmar Bragi
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024