Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 13:35

Hasspípa fannst í bíl

Tveir menn voru handteknir í Reykjanesbæ grunaðir um fíkniefnamisferli rétt fyrir kvöldmat í gærkvöldi. Lögreglan í Keflavík stöðvaði bifreiðina og voru ökumaður og farþegi handteknir og færðir til yfirheyrslu á lögreglustöð. Við leit í bílnum fannst hasspípa sem lagt var hald á. Hinum handteknu var sleppt að yfirheyrslum loknum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024