Fréttir

Hasspípa fannst á Grænási
Miðvikudagur 19. maí 2004 kl. 10:47

Hasspípa fannst á Grænási

Þessi heimagerða hasspípa fannst í vegakanti uppi á Grænási í fyrradag. Vegfarandi rak augun í gripinn og hafði samband við lögreglu sem hugðist sækja áhaldið innan tíðar en þeir höfðu ekki enn látið sjá sig í gærkvöldi.

Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að slík tól finnist á víðavangi í Reykjanesbæ samanber frásögn Víkurfrétta í síðustu viku.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25